Sælkeramatur sérhæfir sig í bragðgóðum, hollum og vel framsettum mat fyrir vinnustaðinn ykkur. Við bjóðum uppá fjölbreyttar útfærslur sem hentar flestum vinnustöðum eða stofnunum.
Við höfum mikla ástríðu á mat og þjónustu, fáðu okkur til að gera tilboð í að sjá um mötuneytið þitt. Við getum eldað fyrir ykkur á staðnum og séð um mötuneytið að öllu leiti.
Matseðill samanstendur af Fiskrétt eða kjötrétt.
Vegan eða grænmetisrétt
Meðlæti, sterkjum & sósum
Salatbar alla daga
Súpa dagsins & brauð alla daga
Sætur biti 2 sinnum í mánuði.
Við í Öryggismiðstöðinni erum hæstánægð með matinn frá Sælkeramat, hann er bæði bragðgóður og fjölbreyttur og skammtarnir mátulega vel útilátnir. Starfsmenn gefa matnum bestu meðmæli!
— Öryggismiðstöðin
Við hjá Globus Hf erum gríðarlega ánægð með Sælkeramat, framúrskarandi ferskur matur, meðlötin og allt saman tipp topp.
— Globus